Vörurnar okkar
Ég á einn, flottir pottar vel hannaðir og einangraðir. Hannaðir fyrir Íslenskar aðstæður. Frábær þjónusta það stóðst allt hjá Pétri og alltaf tilbúinn að taka símtal ef maður var með spurningar
Lárus Guðmundsson
Geggjaðir pottar og flott þjónusta í þessi 4 ár sem ég hef átt minn pott.
Ármann Rögnvaldsson
Geggjaður pottur og þvílík fyrirmyndar þjónusta.
Thorarinn Olafsson
Við fengum rafmagnspott frá PolarSpa og þjónustan var einstaklega góð. Potturinn heldur hita vel og lýsingin er algjört augnayndi!
Jón

Heitir pottar fyrir kröfuharða
Hjá PolarSpa finnur þú heita pottinn fyrir þig. PolarSpa bjóða heita potta í 4 gerðum sem henta vel fyrir mismunandi aðstæður og eru sérstaklega framleiddir fyrir íslenskt veðurfar. Skoðaðu pottana okkar og sjáðu hver hentar þínum þörfum best.

Aukahlutir
Við bjóðum allt það helsta í aukahlutum fyrir heita potta. Lok,lyftibúnað,bætiefni og fl.
Acrylic/Fiber glass skeljar
Skeljar pottana okkar eru smíðaðar úr Acrylic yfirborði ásamt Fiberglass (trefjagler)
Gecko stýrikerfi
Stýrikerfi og rafbúnaður í pottum PolarSpa kemur frá einum fremsta framleiðanda stýribúnaðar í heita potta á heimsvísu. Gecko er brautryðjandi á markað stýrikerfa fyrir rafhitaða potta, gecko eru með yfir 30 ára feril í framleiðslu búnaðar beint frá kanada.

Íslenskt hugvit fyrir Íslenskar aðstæður
Burðargrind pottsins er smíðuð úr ryðfríum prófílum og klæðningin úr viðhaldsfríu efni sem þolir íslenskt veðurfar allt árið um kring. Þreföld einangrun pottsins tryggir varmatap sem skilar lægri rekstrarkostnaði.
Lýsing og hljómkerfi sem veitir "stemmingu"


Hlýleg LED lýsing
Stemming eða slökun, lýsingin í og á pottunum okkar skapa upplifun. Lýsinguna er hægt að stilla margvíslega á milli vals á litum.
LED skjár og app-stýring
Allir rafmagnspottar PolarSpa koma með 5" lita snertiskjá frá Gecko. Þú getur stjórnað hitastigi, ljósi og stillingum með skjánum eða í gegnum app í símanum.
Tengimöguleikar rafmagnspottana.
Ólíkt flestum rafmagnspottu á markað þá koma pottarnir okkar með yfirfalli og niðurfalli í lægsta punkt. Hvortveggja hefur tengimöguleika á 50mm tenginu til fráveitu og intaks ásamt garðslöngu tengingu. Þessu má stýra með kúlulokum inn um lúgu á hlið pottsins.