Skip to content

Klór/Ph tester digital

Af hverju PolarSpa heitanpott?

  • Íslensk hönnun
  • 3-10 ára ábyrgð
  • Tilbúinn á pallinn
  • Eftirfylgni og þjónusta

Frábært tæki til að fá nákvæmar mælingar á pH og klórmagni, þar sem klór er algengasti sótthreinsirinn í vatni til að drepa bakteríur, þörunga og örverur.

Rafrænt mælitæki til að mæla pH og klór (Cl₂) í vatni, hentugt fyrir reglubundna eftirlitsmælingu í sundlaugum og heitum pottum

Mælt magn fyrir klór í sundlaugum og pottum: 1.2 til 1.7 ppm

Mælt pH gildi í sundlaugum og pottum: 7.2 til 7.8

Back to top