Skip to content
Ný hönnun 19.10.23 Ný hönnun 19.10.23

Ný hönnun 19.10.23

Það er potta bras alla daga.
Haustið 23 héldum við út fyrir landsteinanna og gerðum okkur ferð í verksmiðjuna okkar. Ferðin skilar okkur algjörlega nýrri hönnun sem kemur á markað eftir áramót , líklega þeir allra flottustu á markaðnum. Við munum áfram bjóða rafmagns og hitaveitu potta í nýjum búning ásamt því að koma með sér íslenskan kaldan pott í stíl við alla línuna. Nýja línan mun meðal annars koma með nýjum 5" lita-snerti skjá, lýsingu sem hefur ekki sést á heitum pottum hér á markað, stærri hitara, ásamt ótal verkfræðinlegra þátta. Vel á minnst þá vinnur 14.000 FM verksmiðjan okkar á "grænni" sólarorku 😊🥰

Back to top