Einangruð lok frá PolarSpa eru hönnuð til að standast íslenskar aðstæður og hámarka varmaeinangrun. Þau eru 15 cm þykk og samsett úr einangrunarkorki með léttmálmum og áltrefjum sem tryggja styrk, endingu og lágmarks varmatap. Lokin fást í stærðum og lögun sem passa við alla okkar potta og eru klædd í veðurþolið yfirborðsefni í stíl við klæðningu pottanna.